október 2025

  • Við gátum horft á viðræðuþátt á Rúv í gærkvöldi og óhætt er að segja að þátturinn var fyrir margra hluta sakir áhugaverður. Mættir voru fulltrúar ríkisstjórnarinnar sem nú situr og einnig fulltrúar tveggja flokka stjórnarandstöðunnar, þ.e. formaður Sjálfstæðisflokksins og væntanlegur formaður Framsóknarflokksins, þ.e.a.s. ef allt fer svo sem viðkomandi vonar. Þátturinn var fyrir margra hluta…

  • Á rússneska vefmiðlinum Russya Today er sagt frá því að hugsanlegt sé að fundur forseta Bandaríkjanna og Rússlands verði haldinn í Búdapest. Meistari Trump kemur mikið við sögu þessa dagana, hvort heldur hann er að rigga upp húsi á lóð hins Hvíta húss eða ,,stilla til friðar“ milli Ísraels og Hamaz, en að hann geti…

  • Fundurinn sem fyrirhugað var að halda, verður ekki haldinn vegna þess að Trump hefur ekki tíma til að dandalast þvers og kruss um hnöttinn til að ræða frið milli manna og þjóða, ef lítill sem enginn vilji er fyrir friði. Það vefst ekki fyrir teiknara Morgunblaðsins að fanga stöðuna eins og hann sér hana og…

  • Við sjáum mynd af því sem kallað er Gaza og í fyrirsögn er sagt, að flóttamenn snúi aftur heim til Gaza, en að hverju er að hverfa? Myndin er frá AFP en við sjáum hana í Morgunblaðinu og veltum því fyrir okkur hvað sé heim og að hverju sé heim að hverfa. Það var ekki…

  • Rannsókn leiðir í ljós að ávinningurinn fyrir loftslagsmálin þegar notaður er ,,tengiltvinn“ bíll er enginn að því er kemur fram í umfjöllun The Guardian. ,,Greining á 800.000 evrópskum bílum leiddi í ljós að raunveruleg mengun frá tengiltvinnbílum var næstum fimm sinnum meiri en prófanir á rannsóknarstofu sýndu“ segir þar, sem eru ekki góðar fréttir fyrir…

  • Kúnstug frásögn er á visir.is af ferðalagi rússnesks kafbáts sem Svíar fylgjast með í Eystrasalti. Myndin er fengin úr ,,frétt“ Vísis. Báturinn er trúlega á leið til heimahafnar og sé eitthvað að marka frásögnina er einhver bilun í vélbúnaði bátsins. Það vill svo til að rússneskar hafnir finnast í Eystrasalti og sé rétt að bilun…

  • Álftir hafa allt frá því að hann var gutti að sniglast niður á Tjörn, heillað ritara þessara pistla og það vantar ekki fegurðina á myndunum sem settar eru saman úr myndum sem birtust í Morgunblaðinu fyrir nokkru. Við getum notið þess að virða þær fyrir okkur smá stund og snúið okkur síðan að alvörunni, sem…

  • Macron forseti Frakklands á ekki sjö dagana sæla og eftir að hafa verið til umræðu vegna ýmissa mála, annarra en þeirra sem frönsk eru, er svo komið að að karlinn er kominn í vanda og frá því er sagt m.a. í The Guardian. Hann var endurkjörinn í apríl 2022 til fimm ára, en frá skyndikosningum,…

  • Það getur verið hollt að horfa yfir sviðið og virða fyrir sér það sem er að sjá. Við munum gera það í þessum pistli og vonandi koma myndirnar til með að njóta sín. Við byrjum á einkamálaauglýsingum úr Bændablaðinu, þar sem óskað er eftir barnafjölskyldum, leitað að tengdasyni af mikilli nauðsyn og að lokum ,,óskað…