ágúst 2025
-
Í skoðanakönnun sem Gallup gerði, kom í ljós að vilji almennings í Úkraínu er, að komið verði á friði og að styrjöldinni sem nú er ljúki. Svo sem sjá má hefur stuðningur við stríðsreksturinn minnkað verulega og áhugi fyrir að friður komist á með samningaviðræðum hafi aukist að sama skapi frá því sem var árið…
-
Hugsanlega ef til vill og kannski, munu þeir Putin og Trump hittast til að ræða málin, samkvæmt því sem sagt er frá í ýmsum miðlum og þ.á.m. The Guardian. Trump hefur verið að gaspra með það, að hann muni hitta Putin á næstunni til að ræða um styrjöldina sem er milli Rússlands og Úkraínu. Hvort…
-
Russya Today er grein sem segir frá lífi þjóðflokks sem lifði forðum austast í Síberíu og sem náði að herja á þá sem bjuggu handan Beringssundsins. Seint á 17. öld og fram á þá átjándu, á sífrera Evrasíu, horfðu Chukchi á ókunnuga menn nálgast yfir túndruna. Hávaxnir, skeggjaðir, með skyldi og járnhjálma, virtust mennirnir vera…
-
Á BBC.COM er sagt frá viðtali við japanska konu sem býr í Suður Kóreu. Hún man tímana tvenna og segir frá því sem hún upplifði: Klukkan 08:15 þann 6. ágúst 1945, þegar kjarnorkusprengja féll eins og steinn af himni yfir Hiroshima, þegar Lee Jung-soon var á leið í grunnskóla. Hin nú 88 ára gamla kona,…
-
Svo er að sjá sem þannig geti það verið ef maður er forseti Bandaríkjanna og þá er hægt að halda því fram, að ,,samið“ hafi verið um 15% tolla Bandaríkjanna á vörur sem fluttar verði frá ESB til USA. ,,Segðu mér hverjir vinir þínir eru og ég skal segja þér hver þú ert“ er stundum…
