apríl 2024
-
Við sjáum í heimi dýranna, það sem við vildum gjarnan að væri meðal okkar í mannheimum og víst er að margt er hægt að læra af dýrunum þegar að er gáð. Hér kúra saman einstaklingar af ólíkum stofni annars vegar, en til hægri, er sem ástin í sinni fegurstu mynd, birtist okkur. Gott væri nú…
-
Það er ró og friður yfir vinum okkar á myndinni og það virðist engu skipta þó allir séu ekki eins, en þó tökum við eftir því að á myndinni sem er lengst til hægri eru allir eins, ef svo má segja. Samt má greina óværð og ósamstöðu ef að er gáð. Þar er verið að…
-
Þann níunda mars síðastliðinn var sagt frá því í Morgunblaðinu að kjúklingabændur hafi komið á framfæri gagnrýni á Matvælastofnun. Gagnrýnin er hvorki mikil né alvarleg. Það er aðeins bent á að eitt eigi að ganga yfir alla, að allir eigi að vera jafnir og engin ástæða er til að ætla annað en að starfsmenn umræddrar…
-
Í grein eftir Þórð Má Júlíusson, sem birtist í Heimildinni 5/4/2024 er farið yfir stöðu ríkisstjórnarinnar og flokkanna sem að henni standa og rétt er að taka það fram að greinin er skrifuð áður en brotthvarf Katrínar Júlíusdóttur var opinberlega tilkynnt. Ríkisstjórnarflokkarnir eru í kreppu og það er ýmislegt sem henni veldur. Fylgið hefur hrunið…
-
Það er ekki góð einkunn sem fráfarandi formaður Bændasamtakanna gefur þeim sem við tóku eftir stjórnarskiptin hjá samtökunum. Byltingu sem segja má að gerð hafi verið af hálfu sauðfjárbænda og sem byggist á því atkvæðamagni sem búgreinin ræður yfir í krafti fjöldans sem hana stunda, en ekki verðmæti þeirra afurða sem framleiddar eru. Búgreinin er…
-
Jerusalem Post greinir frá því að Netanyahu hafi vaknað upp við vondan draum þegar árásin var gerð af Hamaz þann 7. október… ..og hver viðbrögðin voru og hverja hann spjalaði við og þar sjáum við kunnulegt nafn. Mann sem þegið hefur íslensk knús og huggulegheit. Skemmst er frá að segja, að síðan Hamaz gerði árásina…
-
Það er mikið um að vera og svo sem sjá má, eru málin ,,ekki í höfn“, það ,,þarf að ræða“ eitt og annað dálítið betur og myndin af ráðherranum er nokkuð ,,þung“, ef svo má segja. Aðalmanneskjan í ríkisstjórninni er á förum, búin að fá nóg og stefnir á einhverskonar hvíldarinnlögn á Bessastöðum; sækist efir…
-
Bessastaðaveikin sem teiknari Morgunblaðsins kallar svo, hefur grafið um sig að undanförnu. Þessi magnaða mynd af ríkistjórninni birtist á Facebook síðu Helgu Völu Helgadóttur og óhætt er að segja að það sem sést á henni, eða öllu heldur það sem ekki sést, vekur bæði furðu og forvitni. Á hvað er fjármálaráðherrann (fyrrverandi utanrikisráðherra) að benda?…
-
Í Heimildinni er í grein sem fjallar um frumvarp til laga sem samþykkt var á Alþingi skömmu áður en þingmenn fóru í jólafrí. Margt áhugavert kemur þar fram og má t.d. nefna, að einn þingmannanna sem rituðu undir frumvarpið játar á sig mistök, virðist sjá eftir að hafa skrifað undir og eftir honum er haft…
-
Hið friðsæla Ísland hefur breytt um stefnu og eys peningum í stríðsrekstur í Úkraínu. Það er reyndar ekkert nýtt að svo sé, en það sem er óvænt við það sem verið er að gera núna, er að það er verið að ráðstafa fé íslensku þjóðarinnar til vopnakaupa. Fram til þessa hefur verið látið við það…
