
Við opnum sendiráð í fjarlægu ríki og það skiptir máli m.a. vegna þess, að þá opnast á möguleika fyrir einhvern til að verða sendiherra!

Kona nokkur afneitar loftslagsvánni sem boðuð er nær alla daga. Eigum við að trúa henni, eða eigum við að trúa hinum sem boða endalok menningarinnar eins og við þekkjum hana?

Það eru til þeir sem tapa á orkuskortinum, en ef til vill eru þeir ,,þægilega afskekkt“ fyrir þau sem boða loftslagsvána m.m.

Góður virkjunarkostur sem stöðvaður var fyrir um ári síðan sést á myndum hér að ofan og við erum ekki fyrr búin að lesa fyrirsögnina vinstra megin, en við rekumst á aðra sem er til hægri!
Svona er Ísland í dag?

Færðu inn athugasemd