nóvember 2023
-
Það er kominn vetur og Zelensky segir eitt og annað að vanda. Þjóðverjar ætla að kosta talsverðu til í hernað Úkraínu gegn sjálfstjórnarhéruðunum, í austur Úkraínu eða vestur Rússlandi, eftir því hvernig á það er litið.Eitt sinn fóru Þjóðverjar í herleiðangur gegn Rússlandi (Sovétríkjunum) og það fór ekki vel. Nú eru þeir með verktaka sem…
-
Einhver orðaði það svo að það kostaði klof að ríða röftum og hvort sem það er nú rétt eða ekki, þá er það víst að það kostar sitt að virkja sólarorkuna og það þarf eitt og annað til að geta gert það. Kínverjar hafa veðjað á sólarorkuna til ýmissa nota og eru mörgum öðrum þjóðum…
-
Iceland declares state of emergency, evacuates residents over threat of volcanic eruption https://www.cnn.com/2023/11/11/europe/iceland-emergency-evacuates-threat-volcanic-eruption-intl-hnk
-
Frásögn fréttamannsins Alaa Elassar, á CNN er átakanleg. „Ísraelski flugherinn ógnar okkur dag og nótt fyrir ofan okkar litla blett í heiminum,“ sagði Muhanna sem telur mikið mannfall sanna að Ísrael sé ekki að reyna að draga úr dauðsföllum óbreyttra borgara. „Þeir setja sér ekki mörk, engar rauðar línur sem þeir fara ekki yfir. Þeir…
-
Jarðhræringarnar á Reykjanesi eru ofarlega á lista a.m.k. sumra erlendra fjölmiðla svo sem sjá má dæmi um hérna. https://www.cnn.com/2023/11/11/europe/iceland-emergency-evacuates-threat-volcanic-eruption-intl-hnk Frétt CNN.COM fylgir myndin sem er hér að neðan. Og þessar: En það er fjallað meira um eldvirkni á CNN.COM og þeir bregða sér eining til Ítalíu, svo sem sjá má hér: https://www.cnn.com/2023/11/09/europe/supervolcano-campi-flegrei-italy-earthquake-bradyseism-scn Það sem af…
-
Í dag er fáu við að bæta varðandi það sem er að gerast á Reykjanesi og í grennd við Grindavík. Fyrirsagnir og myndir úr miðlum segja það sem segja þarf. Það er fátt annað hægt að gera en óska Grindvíkingum og öðrum íbúum á Reykjanesi alls hins besta og vonandi geta Grindvíkingar snúið sem fyrst…
-
Í grein í WSJ.COM er áhugaverð yfirferð um það sem til þarf í umbyltinguna miklu, undir fyrirsögninni: ,,The EV Era Needs a Lot of Really Big Trees – WSJ„. Þegar til stendur, að rafvæða helst allt sem hægt er að rafvæða og þá ekki síst bílana, þá þarf margt til. Það kostar sem sagt klof…
-
Ógnin sem yfir okkur vofir er verðbólguholskeflan sem teiknarinn Halldór túlkar svo vel á myndinni. Hún er að hvolfast yfir með öllum þeim afleiðingum sem af geta hlotist, en við sjáum hver er að reyna að sigra holskefluna, sjáum hverju hann beitir og drögum okkar ályktanir; stríðið vinnst ekki með þessum hætti, það þarf annað…
-
Þjóðin stendur á öndinni og bíður eftir eldgosi á Reykjanesskaga, en enginn veit hvenær það kemur, né hvort það kemur. Það er þó langlíklegast að það gjósi, því jörðin hristir sig líkt og hross sem risið er upp, eftir að vera búið að velta sér eftir reiðtúr, en hvort það gýs einhverntíma á næstu dögum…
