janúar 2026
-
Að undanförnu höfum við getað fylgst með nýjung í samskiptum þjóða, hvað varðar siglingar á höfum úti. Það eru Bandaríkin sem ganga á undan með fordæmi í þessum nútímalega sjóræningjaleik og ef rétt er munað hafa þau rænt a.m.k. þremur skipum með manni og mús. Auk þess hafa borist fréttir af, að forseti Bandaríkjanna hafi…
-
Horft yfir sviðið? Hann starfar eftir reglunni sem er ,,ég geri það af því ég get það“, rykkir sig og hnykkir, reigir sig og skælir og við vitum alls ekki, hverju hann tekur upp á næst. Lýðræði í auðræðisríki virkar ekki sérlega vel, en virkar þó að einhverju leyti og getur virkað vel ef út…
-
Ritari hitti Nonna í gær og líkt og svo oft áður þegar við félagarnir hittumst, var tekið spjall um lífsins gang og nauðsynjar og náttúlega stöðunnar í íslenskri pólitík. Nonni hugsar talsvert um landsmálapólitíkina og það gerir ritari reyndar líka sem vonlegt er og þeim báðum líst ekki nema mátulega vel á ýmislegt sem er…
-
Það kennir ýmssa grasa á þessum síðasta degi ársins og í The Guardian er svo dæmi sé tekið fjallað um flug árásardróna sem komu(?) frá Úkraínu og var beint að bústað Putins forsætisráðherra Rússlands. Hvort flygildin flugu, vita þeir sem vilja vita og gera má ráð fyrir að fylgst sé með hverri slíkri hreifingu með…
