desember 2025
-
Samkvæmt því sem fram kemur í umfjöllun CNN.COM er stríðið milli Rússlands og Úkraínu farið að hafa óvæntar afleiðingar. Það eru ferfætlingar sem forða sér frá átakasvæðunum (eftir því sem menn telja) og þeir virðast vera gefnir fyrir ófrið og þó ekki. Um er að ræða úlfa sem þrífast illa á ófriðarsvæðinu og hafa nú…
-
Það gengur illa að halda friðinn í Gaza og það virðist engu skipta hvort um er að ræða börn eða fullorðið fólk, því allir eiga það á hættu að verða drepnir af ísraelska hernum. Á myndunum, sem fylgja umfjöllun The Guardian, sjáum við að engu skiptir hverjir í hlut eiga, því börn jafnt sem fullornir,…
-
Í grein í The Guardian er sagt að nýtt hljóð, eða að minnsta kosti öðruvísi hljóð, sé komið í Zelensky og félaga, varðandi ósk um inngöngu í Atlantshafsbandalagið. NATO var stofnað í kjölfar þess að heimsstyrjöldinni, sem kölluð var sú síðari lauk og var bandalag vestrænna ríkja um að standa saman samkvæmt lögmálinu ,,einn fyrir…
-
Í umfjöllun á BBC.COM er fjallað um samningaviðræðurnar um ófriðnn milli Úkraínu og Rússlands, þ.e.a.s. þann hluta þeirra sem fram fór í Moskvu. Þar mætti til fundar við rússneska ráðamenn, sendinefnd frá Bandaríkjunum og lagði fram tillögur að friði milli landanna. Skemmst er frá því að segja að ferðalagið var ekki nægjanlega árangursríkt að mati…
