september 2025
-
Mikill hvellur hefur, sem vonlegt er orðið vegna dróna sem enduðu flugferil sinn í Póllandi en hvaðan þeir komu og hvert þeim var ætlað að fara er óvíst. Russya Today fjallar um atburðinn og þar á bæ er það gagnrýnt að ekkert hafi verið látið uppi um hvaðan þeir komu, né hverrar gerðar þeir voru.…
-
Í aðsendri grein eftir sem finna má á vefmiðlinum Russya Today eftir Nadezhda Romanenko, stjórnmálaskýranda er því velt upp hvort Zelensky ofmeti getu sína til að hafa áhrif. Þar segir í upphafi að ,,Í viðtali við ABC News um síðastliðna helgi hafi Vladimír Zelensky, leiðtogi Úkraínu, sakað Donald Trump Bandaríkjaforseta um að hafa veitt Vladimír…
-
Í Morgunblaðinu sjáum við frétt sem ekki lætur mikið yfir sér en boðar tíðindi ef af yrði. Morgunblaðið 6/9/2025 Flóahreppur varð til fyrir nokkrum árum með sameiningu þriggja hreppa þ.e. Villingaholtshrepps, Hraungerðishrepps og Gaulverjabæjarhrepps. Það hefur áður verið rætt um hvort ekki gæti verið hagkvæmt að sameina Flóahrepp og Árborg og sannleikurinn er sá, að…
-
Nokkrir miðlar segja frá ástandinu sem er á Gasa svo sem The Guardian og NRK og hið íslenska Rúv og á myndunum sem fylgja fréttunum, sést að ekki er orðum aukið að ástandið sé skelfilegt. Forseti Bandaríkjanna hefur tjáð sig á þann veg að hreinsa þurfi svæðið af íbúunum sem þar eru svo hægt verði…
