september 2025
-
Rússneska fréttastofan segir frá árásum á kjarnorkuver og birtir eftirfarandi umfjöllun, sem ritari ber ábyrgð á þýðingunni á. Myndin er frá Russya Today Frásögnin Rússar sendu herlið inn í Úkraínu 24. febrúar 2022 með vísan til þess að Kænugarður hefði ekki framfylgt Minsk-samningunum, sem ætlað var að veita héruðunum Donetsk og Lugansk sérstaka stöðu innan…
-
Rússar segjast reiðubúnir til að hitta Zelensky, nefna ýmsa möguleika og t.d. stungu upp á Moskvu sem fundarstað fyrir nokkrum dögum. Ekki þótti Zelensky það heppilegur staður til að vera á og trúlega hefur honum fundist sem hann væri að stinga höfðinu í gin ljónsins með því að fara þangað og einnig getur svo sem…
-
Teiknarar fjölmiðlanna fanga oftast stemmninguna í samfélaginu og pólitíkinni nokkuð vel og segja stóra sögu í einni mynd. Halldór teiknar fyrir Vísi og Ívar Morgunblaðið og við gerum ekki upp á milli þeirra en njótum þess að virða myndirnar fyrir okkur og undrumst hve mikið er hægt að fanga í eina litla mynd. Þessi er…
-
Yfirskrift þessa pistils er sótt í orðtæki sem bóndi nokkur – sem ritari kynntist þegar hann var æskuárum – notaði þegar þegar fram af honum gekk bull, sem hann heyrði eða frétti af. Söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðva og hinn háaldraði Woody Allen sleppa ekki frá því að lenda á þessari síðu! Þegar maður telur sig hafa…
-
Íslenskir miðflokkskútar eru uppljómaðir af hugmynd sinni um að leitað verði að olíu á svokölluðu Drekasvæði en virðast ekki muna efir því, að leit sem þar fór fram skilaði ekki árangri. CNN.COM segir frá annarri leit sem vísað er til í fyrirsögn þessa pistils. Þar var leitað eftir fersku vatni undir hafsbotni og hún skilaði…
-
Í Heimildinni er sagt frá því, að störfum hjá hinu opinbera hafi fjölgað um 5000 í tíð síðustu ríkisstjórnar þ.e. ríkisstjórnar Framsóknarflokksins, Sjálfstæðisflokksins og Vinstri grænna. Talan er ekki nákvæmlega 5000, en í inngangi fréttarinnar segir m.a.: ,,Söðugildi á vegum ríkisins voru 29.054 þann 31. desember 2024 […]“. og síðan: ,,[…] Samkvæmt mælaborði Byggðastofnunar voru…
-
Þann 13. september birtist grein eftir Ögmund Jónasson í Morgunblaðinu undir yfirskriftinni Mette og Mike, Jens og Sanna. Greinin er áhugaverð og að mati þess sem þetta ritar og vel þess virði að hún sé lesin. Hér að neðan birtast skjáskot af greininni en best er að nálgast hana í Morgunblaðinu eða á tenglinum sem…
-
Fortíðin blasir við þeim sem moka ofan af heilli borg sem talin er geta verið um 3000 ára gömul. Frá þessu er sagt af BBC.COM þar sem segir frá minjum sem grafnar voru upp í Perú. Talið er að ,,hin nýuppgötvaða eyðimerkurborg geti breytt söguskoðun okkar“ segir þar. Myndirnar sem hér eru birtar eru fengnar…
-
Á mbl.is í gær 11/9/2025, er sagt frá glímu bandarískra við fljúgandi furðuhluti. Við sem munum eftir skemmtilegum og upplífgandi ævintýraþáttum frá vinum vorum í vestri, þar sem helstu söguhetjurnar voru Mulder og Skully ef rétt er munað, vissum að þættirnir voru skemmtilegir og spennandi og ekkert meira en það. Fylgdumst líka með Biden glíma…
