Þrír á palli í Kína og íslensk pólitík

Þegar vestrænn leiðtogi stórveldis rikkist og hristist í tilskipanaflogum eru þeir til sem sinna öðru. Svo er t.d. um þá sem dreifa mynd af því sem á að vera handarbak Trumps og gera úr því mál, en við sem höfum talið að hugsunin fari fram í höfðinu, viljum frekar beina athyglinni þangað! Myndin af handarbakinu … Halda áfram að lesa Þrír á palli í Kína og íslensk pólitík