Grunnskólakerfið

mbl.is segir ekki fagra sögu af stöðu grunnskólakerfisins í grein sem birtist undir yfirsskriftinni „Síða eftir síðu af bulli og vitleysu“. Vitnað er í Atla Harðarson sem segir ekki fagra sögu af stöðunni „Við erum með aðal­nám­skrá sem blaðrar bara út og suður um ein­hverja þúsund hluti en seg­ir í raun­inni ekki hvað fólk á … Halda áfram að lesa Grunnskólakerfið