júní 2025
-
Þannig gengur þetta að því er virðist út í hið óendanlega og engu skiptir þó samninganefndir ríkjanna hittist í Tyrklandi og þykist vera að semja um frið milli landanna. Kannski eru þær að starfa í góðri trú en svo mikið er víst að lítið kemur út úr því sem þær gera, annað er eftir á…
-
Haldinn var fundur varðandi friðarsamninga milli Rússlands og Úkraínu í Tyrklandi og áhugavert er að bera saman rússneskar og bandarískar fréttir af viðræðunum. Í Russya Today er sagt frá skilyrðunum sem Rússar setja fyrir friði milli landanna, skilyrði sem í mörgu virðast eðlileg sé horft á málin frá rússneskum sjónarhóli. Kondu að semja góði, því…
-
Nýnasismi er að ná sér að flug í vestur- Evrópu að sögn RT.COM og Macron virðist langa til að feta í fótspor Napóleons og þýskir ráðamenn eru ekki alveg frábitnir gömlum draumum. Moskva var dálítið öðruvísi þegar Naflajón var á ferðinni með sinn söfnuð en sá lufsaðist að lokum heim til sín og endað ferilinn…
