Mannkynssagan segir okkur að ef það er eitthvað sem við kunnum öðru betur, þá er það að gera sjálfum okkur bölvun.

Og við erum sífellt að finna upp á einhverju nýju í þeim tilgangi.

Færðu inn athugasemd