maí 2025

  • Eitt það fyrsta sem tapast í vopnaskaki er mennskan. BBC.COM segir frá því hvernig hermenn töpuðu mennskunni, gæskunni og sjálfum sér í hernaðinum í Afganistan. Við höfum fengið að fylgjast með framferði Ísraelshers á Gaza og víðar. Átök eru auk þess á milli Rússa og Úkraína, Indverja og Pakistana og er þá ugglaust ekki allt…

  • Fréttir hafa borist af því Putin hafi stungið upp á að samið verði um frið milli Úkraínu og Rússlands í Tyrklandi. Rússnesk stjórnvöld leggja til að samninganefndir Rússlands og Úkraínu komi saman og ræði um frið milli landanna. Myndir teknar ar vef Russya Today Hvort af verður, ræðst væntanlega af viðbrögðum úkraínskra stjórnvalda og þeirra sem að baki þeim eru.…

  • Niðurstaðan eftir síðustu kosningar til Alþingis varð, að mynduð var ný ríkisstjórn með nýju fólki sem hefur að mörgu leiti aðra sýn á þjóðfélagsmálin en fyrri ríkisstjórn hafði.  Stjórnina leiða þrjár konur frá jafnmörgum flokkum og a.m.k. sumum, þykir sem nýir og ferskir vindar leiki um í stjórnmálunum.  Fyrri ríkisstjórn var löngu sprungin á limminu…

  • Allt er það vont og verra en verst – sagði karlinn Zelensky er í fýlu og hafnar þriggja daga vopnahléi, geimfar sem átti að fara til Venusar fyrir langa löngu er á leiðinni til Jarðar, en enginn veit nákvæmlega hvar eða hvenær það mun lenda. Þessir fuglar fljúga frjálsir um loftin blá og broddi hefur…

  • Geimfar hefur ráfað um heiminn en stefnir orðið þangað sem það kom frá, það er að segja til Jarðarinnar. Þótt ég  langförull legði… Allt er það vont og verra en verst – sagði karlinn Zelensky er í fýlu og hafnar þriggja daga vopnahléi, geimfar sem átti að fara til Venusar fyrir langa löngu er á…

  • Rússar misstu rúman hálfan þriðja tug milljóna karla og kvenna í seinni heimstyrjöldinni. Þeir minnast þess og hafa fulla ástæðu til og þeir þakka Bandaríkjunum framlag þeirra til að sigra þýska nasista og bandamenn þeirra. Rússar munu halda sigurhátíð þann 9. maí næstkomandi, til að minnast sigursins yfir nasismanum.   Leiðtogum margra þjóða hefur verið boðið…

  • Það kennir margra grasa í Morgunblaði dagsins í dag og er þar fyrst til að taka, að teiknari blaðsins tekur fyrir eitt af furðumálum samfélagsins, það er að segja, ,,hlandspennumálið“ voðalega sem upp er komið hjá leigubílstjórnum við Flugstöðina í Keflavík. Við vonum að þeim takist að halda í sér þar til bænasönglið verður yfirgengið, en hvort svo…