Kjarnorkutilraunir

The Guardian segir frá tilraunum Frakka með kjarnorkuvopn í Kyrrahafi, sem er nánast eins langt frá Frakklandi og hægt er að komast. Væntanlega voru þær gerðar þar en ekki í Frakklandi af gildri ástæðu. Fleiri hafa haft þann hátt á og hafa t.d. Bandaríkjamenn stundum farið líkt að varðandi sínar kjarnorkutilraunir. Þar sem enginn þekkir … Halda áfram að lesa Kjarnorkutilraunir