Ferðagleði og stjórnun þjóðar

Niðurstaðan eftir síðustu kosningar til Alþingis varð, að mynduð var ný ríkisstjórn með nýju fólki sem hefur að mörgu leiti aðra sýn á þjóðfélagsmálin en fyrri ríkisstjórn hafði.  Stjórnina leiða þrjár konur frá jafnmörgum flokkum og a.m.k. sumum, þykir sem nýir og ferskir vindar leiki um í stjórnmálunum.  Fyrri ríkisstjórn var löngu sprungin á limminu … Halda áfram að lesa Ferðagleði og stjórnun þjóðar