maí 2025

  • Kínverjar heimsækja Rússa og Rússar heimsækja Kína og frá því er sagt á Russya Today. (Skjáskot úr RT og eins og sjá má var verið að halda upp á sigurinn í seinni heimstyrjöldinni.) Þegar að er sótt, er gott að treysta ,,vinaböndin“ við þá sem eru traustsins verðir. Eitt sinn var sú tíð að kínverskur…

  • The Guardian segir frá tilraunum Frakka með kjarnorkuvopn í Kyrrahafi, sem er nánast eins langt frá Frakklandi og hægt er að komast. Væntanlega voru þær gerðar þar en ekki í Frakklandi af gildri ástæðu. Fleiri hafa haft þann hátt á og hafa t.d. Bandaríkjamenn stundum farið líkt að varðandi sínar kjarnorkutilraunir. Þar sem enginn þekkir…

  • Samkvæmt því sem fram kemur í rússneska miðlinum Russya Today, vinna Rússar nú að því að koma upp hlutlausu belti milli Úkraínu og Rússlands. Rússar vitna þeir til þess að þetta hafi verið gert áður, s.s. á milli Norður og Suður Kóreu og víðar og við vitum að er ekki hin endanlega lausn, en samt…

  • Lavrov ræddi um trúmál á dögunum samkvæmt því sem sagt er í Russya Today og eins og við vitum, þá er hægt að deila um trúmál eins og flest annað. Lavrov utanríkisráðherra Lavrov lofaði því, að Rússar myndu ekki yfirgefa trúbræður sína í Úkraínu. Ræðuna mun hann hafa flutt í rússneska utanríkisráðuneytinu s.l. þriðjudag og…

  • CNN segir frá því í grein með mörgum myndum og myndskeiðum, hvernig m.a. ung stúlka berst fyrir lífi sínu og sinna. Hún er 12 ára og tókst að komast yfir vatn Hörmungunum á Gaza verður vart með orðum lýst en í þessari átakanlegu frásögn getum við færst nær því, að sjá og skilja veruleikann sem…

  • Formaður Sjálfstæðisflokksins hefur lagt til og talað fyrir, að fram farið rannsókn á ,,hrunmálunum“ og að stofnuð verði sérstök nefnd til þess. Frá þessu er sagt á Vísi undir fyrirsögninni: Vill rann­sóknar­nefnd um rann­sókn hrunmálanna, Guðrún Hafsteinsdóttir talaði fyrir málinu á Alþingi. Þeir sem fylgst hafa með fréttum hafa tekið eftir því, að ýmislegt hefur…

  • Sannleikurinn er vandfundinn varðandi átökin milli Úkraínu og Rússlands nema hvað, að íslenska Rúvið hefur fyrir nokkru fundið sér hernaðarsérfræðing til björgunar í óreiðunni. Mennirnir sem í raun ráða því hvernig málin þróast og hvernig þeim lýkur. Hér eru þeir í íslenskri útgáfu Ívars teiknara Heimildarinnar og við sjáum að lítill ,,íslandsvinur“ er fremstur í…