apríl 2025
-
Það er kunnara en frá þurfi að segja að forseti Bandaríkjanna er áhugamaður um tolla. Nú eru aðgerðir hans komnar í ljós og tollar á innflutta bíla til Bandaríkjanna hafa verið hækkaðir í 25%. Frá þessu er sagt í flestum ef ekki öllum miðlum og við rekumst á grein í CNN þar sem farið er…
-
Í vefriti rekumst við á umfjöllun um hugmyndir um hvernig ljúka megi styrjöldinni sem er milli Rússlands og Úkraínu. Forseti Bandaríkjanna hefur haft ýmislegt á prjónunum varðandi átökin og haft uppi stórar yfirlýsingar um hvernig hann myndi koma á friði austur þar. Hægt hefur gengið í því efni en við höldum í vonina um að…
-
Menn ætla að koma saman og minnast þeirra sem fórnuðu sér fyrir þá sem síðan nutu sigursins. Það er ekki laust við að farið sé að fenna yfir í hugum sumra en þó kann það að vera á misskilningi byggt. Hvað sem því líður þá ætla forystumenn sumra þeirra þjóða sem sigruðu nasismann og fasismann,…
-
Þau voru að reyna að hjálpa, voru í búningum sjúkraliða, óvopnuð og ógnuðu engum en voru skotin og urðuð eins og um úrgang væri að ræða. Frá þessu er sagt í The Guardian og frásögnin er ekki fögur.Myndirnar fylgja umfjöllun miðilsins. The Guardian segir frá því að 15 palestínskir björgunarsveitamenn hafi verið drepnir af Ísraelum…
