apríl 2025

  • Og það eru liðin 50 ár síðan þeir flúðu frá Saigon. The Guardian fer yfir þá sögu; sögu sem þarft er að halda til haga. Myndirnar eru fengnar úr umfjöllun The Guardian og þar má nálgast myndatexta. Margt hefur breyst síðan það ömurlega stríð var en enn eru menn að skaðast vegna eftirmála þess og…

  • Við getum lesið á Russya today um frekar neyðarlega uppákomu sem varð í Róm þegar stórmenni heimsins, mættu til að vera við útför páfans. Að sögn miðilsins, var Macron hinn franski, að reyna að blanda sér inn í einkaspjall Trumps og Zelenskys. Varalesarar hafa komist að þeirri niðurstöðu að Trump hafi ekki verið sérstaklega upprifinn…

  • Æviágrip fengið úr Morgunblaðinu þann 24.04.1025 Ómar Breiðfjörð fædd­ist í Reykja­vík 28. maí 1942 og ólst þar upp. Hann lést á hjúkr­un­ar­heim­il­inu Mó­bergi á Sel­fossi 30. mars 2025. For­eldr­ar hans voru Amal­ía Karolína Jóns­dótt­ir og John Har­vey Lapsley. Eft­ir­lif­andi eig­in­kona hans er Sig­ríður Jóna Kristjáns­dótt­ir (Sigga á Grund). Börn þeirra eru Kristján Björn, f. 1969,…

  • Boðað vopnahlé gengur ekki eftir a.m.k. ekki, að því leiti sem vonast var til. Það má reyndar sýna því skilning að taugaþandir menn sem búnir eru að vera undir miklu álagi, hætti ekki baráttunni á slaginu klukkan eitthvað. Og eins og við er að búast kenna hvorir öðrum um og engin leið er að dæma…

  • Stjörnufræðingar hafa sagt fá því, að þeir hafi fundið „vísbendingar“ um að hugsanlega sé líf á reikistjörnu sem er utan utan sólkerfis okkar, en aðrir vísindamenn hafi lýst efasemdum sínum um að svo sé, enda ekki búnir að bregða sér á staðinn. Það sem við sjáum á myndinni er hluti af Vetrarbrautinni okkar ásamt parti…

  • Búið er að opna menningarhús á Selfossi; hús sem fram til þessa hefur gengt öðru hlutverki. Um er að ræða glæsilegt hús sem búið er að þola tímans tönn og við erum viss um að hafi það sál, þá tekur það hlutverki sínu fagnandi. Fólk kom saman í tilefni þessa merkisatburðar og eins og sjá…

  • Russya Today birtir frétt um stöðu mála í átökunum milli Rússlands og Úkraínu og verður ekki annað séð en að margt sem þar kemur fram, sé í svipuðum dúr og lesa má í vestrænum miðlum. Orð eru til alls fyrst, en vilji menn ekki ræða málin, þá er ekki von á góðu. Við sjáum á…

  • Ég um mig frá mér til mín! Þegar hamast er sem naut í flagi og ráðist er á allt og alla til þess að ná fram því sem maður vill og algjörlega án þess að tekið sé tillit til annarra, fækkar vinunum. Og þegar það er jafnframt gefið til kynna að engin þörf sé fyrir…

  • „Það var aldrei verið að leyna nokkrum sköpuðum hlut“ segir Guðlaugur Þór og þá þarf ekki frekar vitnanna við, eða hvað? Það er fréttaskýringarþátturinn Kveikur sem greinir frá þessu og í lok umfjöllunarinnar segir utanríkisráðherrann, að Rússarnir séu ekki hættir. Hverju þeir eru ekki hættir, kemur ekki fram en við gerum ráð fyrir að það…