febrúar 2025
-
Þeir munu sitja við fætur húsbónda síns og dilla skottinu segir Putin og við vitum varla hverju við eigum að trúa. Við getum eins trúað því eins og hverju öðru á þessum undarlegu tímum. Það gerðist á dögunum að nýútsprunginn utanríkisráðherra Íslands, brá sér í heimsókn til einkavinar íslenskra stjórnmálamanna Zelenskys til að færa honum…
-
Í fjölmiðlum hefur verið greint frá því að Sjálfstæðisflokkurinn eigi voða mikið bágt og eins og við vitum þá má rekja vanlíðanina til slæmrar útkomu flokksins í síðustu kosningum. Herbergið og flokkurinn. Sjálfstæðisflokkurinn tapaði sem kunnugt er miklu fylgi í vetrarkosningunum sem fram fóru til Alþingis og tapi geta fylgt eftirköst. Eftirköstin hafa birst með…
