desember 2024

  • Gengið og ekið var til kosninga fyrir fáum dögum og sumir fengu það sem þeir vildu en aðrir ekki.  Ívar sem teiknar fyrir Morgunblaðið, sýnir okkur mann sem liggur á bekknum hjá sála sínum og er alveg hættur að botna í sjálfum sér, en á hinni myndinni er svo að sjá sem Bjarni sé búinn…