desember 2024
-
Við teljum pláneturnar í sólkerfinu okkar vera átta en ekki er vist að svo sé. Það er a.m.k. skoðun sumra stjörnufræðinga og því er leitað að einni plánetu enn, sem ekki vill sýna sig enn sem komið er. Verið er að byggja nýjan stjörnusjónauka sem vonandi hjálpar til við leitina miklu í óravíddum geimsins. Um…
-
Á CNN.COM er sagt frá því sem er á sveimi umhverfis okkur og ruslinu sem hefur orðið til vegna athafna okkar. Það verður samt að segja það eins og er, að geimurinn er ógnarstór og því sleppur þetta furðanlega enn, en í greininni er t.d. sagt frá því að eitt sinn hafi þurft að ræsa…
-
Við lauslegt yfirlit á fréttum, getum við séð umfjöllun á CNN.COM og BBC.COM um ferðalög af mismunandi gerð. Á CNN halda menn sig við Jörðina og farið er um ,,sundið“ milli Suður Ameríku og Suðurskautslandsins, þar sem straumar mætast með tilheyrandi ólgu. Þegar litið er aðeins til hægri á skjánum birtast kunnuglegar myndir þar sem…
-
Það er gott samband á milli Modi forsætisráðherra Indlands og Putin og það sama má segja um Kína, að sambandið milli landanna er gott. Í frásögn af hinu árlega maraþon spjalli hans við fréttamenn lagði hann áherslu á, að hann hefði ,,menn til að tala við“ og þ.á m. leiðtoga eins og s.s. Narendra Modi…
-
Kínverjar skjótast frammúr Bandaríkjamönnum og Rússum í geimsprikli allskonar og eitt það nýjasta sem sagt er frá á CNN.COM, er að þeir hafi sent tvo geimfara í geimgöngu sem stóð yfir í níu klukkutíma. Mynd úr frétt CNN Hvernig geimfararnir nærðust og sinntu öðrum líkamlegum þörfum sínum kemur ekki fram í umfjölluninni en við gerum…
-
Ríkisútvarpið segir frá því að sést hafi til fljúgandi furðuhluta enn einu sinni í Bandaríkjunum og hefur það trúlega eftir frétt sem var á AP fréttastofunni. Við Íslendingar látum okkur nægja einn slíkan en hann er í formi ,,utanríkisráðherra“, sem nú er að nýta sér möguleika til heimshornaflakks á kostnað þjóðar sinnar og fer sú…
-
Það er frekar þungt hljóð í töpurum vetrarkosninganna til alþingis, sem fram fóru fyrir fáum dögum. Fjármálaráðherrann fráfarandi vill ekki kannast við að ríkissjóður sé illa staddur og telur að „[…]þetta fólk sé bara ekki læst á neinar tölur, því þetta lá fyrir við afgreiðslu fjárlaga,“, eftir því sem haft er eftir honum í Vísi.…
-
Fréttastofunni CNN.COM er fátt óviðkomandi og í grein sem þar birtist er sagt frá fornleifafundi. Stór demantur, varalitur og erótískar myndir m.m. hafa verið að finnast á árinu sem er að líða. Mynd eftir Picasso, tónverk eftir Chopeng og það dularfyllsta er hér lengst til vinstri. Rétt er að taka fram að myndirnar sem hér…
-
Þær funda þétt konurnar þrjár sem eru að vinna í því að koma saman ríkisstjórn. Komið er í ljós að staða ríkissjóðs er ekki sérlega traust, svo ef til vill er kominn tími á, að hinar ,,hagsýnu húsmæður“ taki við taumunum. Myndin er klippt út úr mynd á mbl.is Það er fjallað um stjórnarmyndunina á…
-
Teiknarar blaðanna eru í essinu sínu þessa dagana; njóta þess að teikna, enda tilefnin næg. Karlinum sem er á teikningunni lengst til hægri líður ekki sérstaklega vel. Það er hins vegar þung alvara í grein sem lesa má í Heimildinni, þar sem segir frá því að vísa eigi ungri konu úr landi – ekki til…
