október 2024
-
Teiknarar miðlanna hafa túlkað ástandið hjá ríkisstjórnarflokkunum; túlkað það eins og þeir sjá það og eins og þjóðinni sýnist það vera. Þjóð veit þá tveir vita og í Morgunblaði laugardagsins síðastliðins, sjáum við fyrirsögn sem færir okkur heim sanninn um að ,,veikleikar“ eru í stjórnarsamstarfinu en þrátt fyrir það að ,,Sjálfstæðisflokkurinn hafi átt fund í…
-
Til stendur að byggja brú yfir Ölfusá ofan við Selfoss og fram stígur fyrrverandi ráðherra Sjálfsstæðisflokksins, sem telur sig hafa gott vit á brúarsmíði og niðurstaða hans er, að þjóðin hafi ekki efni á að byggja brúna fyrirhuguðu. Það er trúlega betra að hlusta á þessar skoðanir, að teknu tilliti til, hve gætilega farið hefur…
-
Það er þungt yfir heimsmálunum þessa dagana, þjóðir berjast. Við getum lært margt af dýrunum, svo sem sjá má af myndunum hér að ofan, en við virðumst ekki hafa vilja, getu, né löngun, til að sýna hvert öðru þann kærleika sem boðaður er við hátíðleg tækifæri. Staðan er orðin talsvert tvísýn svo ekki sé meira…
-
Enn er það styrjöldin milli Rússlands og Úkraínu sem við sjáum fjallað um í bandarískum miðlum. Þar er sagt frá frá því einna neikvæðasta sem upp getur komið í mannlegum samskiptum og sem segja má að komist á einna hæst stig þegar deilur milli landa enda í hernaðarátökum. Það eru miðlarnir CNN og ZeroHedge sem…
-
Sumt er svo fallegt að það má ekki týnast og svo er um þessa mynd sem einhverntíma var tekin af einhverjum ef svo má segja, því ritari stendur á gati um hvernig hún komst í safn hans! Um aðrar myndir gegnir öðru máli, en gaman væri að fá sendan fróðleik um myndina sem hér er…
-
Grein eftir Soffíu Sigurðardóttur sem birtist í Heimildinni.(Greinin er birt hér með leyfi höfundar.) Stjórnmálaflokkurinn Vinstri græn, er haldinn sjálfseyðingarhvöt. Það er svosem alveg eðlilegt eftir að hafa unnið gegn yfirlýstri stefnu sinni í 7 ár. Fylgi flokksins hefur mælst undir þeim mörkum að hann verði starfandi á Alþingi eftir næstu kosningar, margar kannanir í…
