NÍl í fortíð og nútíð.

Í grein í Russya Today er fjallað um fljótið Níl og hversu mikilvægt það er löndunum sem það rennur um.

Þar er er saga þessa langa fljóts rakin og sagt frá því hvert hlutverk þess hefur verið og er enn, í lífi þjóðanna sem við það búa.

Sagt er frá áhyggjum Egypta af því að virkjanir í efri hluta Nílar muni hafa áhrif í þá átt að draga úr því vatnsmagni sem skilar sér til Egyptalands og þaðan til sjávar.

Greinin er áhugaverð upprifjun, frekar auðveld yfirlestrar þó hún sé nokkuð löng.

Sá sem þetta ritar, brá þýðingarforriti yfir textann og það var með ólíkindum hve vel það skilaði sér.

Myndirnar hér að ofan eru teknar úr greininni, sem er rituð af Tamöru Ryzhenkovu, austurlandafræðingi og dósent við sagnfræðideild Miðausturlanda í ríkisháskólanum í St. Pétursborg.

Færðu inn athugasemd