október 2024
-
Í fréttum er sagt frá því að kennarar séu í verkfalli og launakrafan virðist vera skýr því komið hefur fram að hún er upp á eina milljón í mánaðarlaun. En það eru fleiri sem þurfa sitt og sem dæmi má taka, að ríkissjóður mun standa undir stórum hluta kostnaðar við för 46 fulltrúa til Bakú…
-
Það er algengt að vilji til framkvæmda færist í aukana hjá pólitíkusum þegar dregur að kosningum og þá er oft lofað öllu fögru en stundum minna staðið við af því sem lofað var, að kosningunum loknum. Enda er það nú svo, að vilji er eitt en getan til að gera annað. Í fréttinni hér að…
-
Nútíð og fortíð. Forfeður okkar og mæður fóru fyrrum um landið með hjálp þeirra sem sjást hér á myndinni. Tímarnir breyttust og þar kom, að í stað þarfasta þjónsins kom annar slíkur og það sést glitta í þann sem við tók á myndinni sé hún er skoðuð vel. Tækniundrið sem seinna kom til sögunnar, þjónar…
-
Teiknarar miðlanna hafa úr ýmsu haft að moða síðustu vikurnar, ríkisstjórn sem sprakk og kosið verður til Alþingis eftir nokkra daga, svo efniviðurinn er nægur. Félagarnir, sem verið hafa um nokkurra ára bil, eiga ekki lengur samleið og inkaupakarfan er full af prósentum sem vilja komast hærra! Nýr samgöngusáttmáli var ,,keyrður í gegn“ og vekur…
-
Enn eru það blessuð dýrin sem við virðum fyrir okkur og það er ekki alltaf gott að ráða í hvað þau eru að hugsa en ef það er um íslenska pólitík, þá er ekki að undra þó þau séu bæði hugsi og séu á verði. Fylgi flokkanna er nálægt því sem súluritið sýnir og ef…
-
Í grein í Russya Today er fjallað um fljótið Níl og hversu mikilvægt það er löndunum sem það rennur um. Þar er er saga þessa langa fljóts rakin og sagt frá því hvert hlutverk þess hefur verið og er enn, í lífi þjóðanna sem við það búa. Sagt er frá áhyggjum Egypta af því að…
-
Í aðsendri grein í Morgunblaðinu þann 16.10.2024, sem rituð er af Hildi Þórðardóttur, er fullyrt að íslenskir ráðamenn hafi gerst sekir um landráð. Í grein sinni segir Hildur m.a.: ,,Vopnakaup íslenskra ráðamanna brjóta gegn Stjórnarskrá íslenska lýðveldisins, landráðakafla Almennra hegningarlaga og Varnarmálalögum.“ Og áfram: ,,Vopnakaup Alþingis og þátttaka í stríði úti í heimi stangast á…
-
Nýr forseti er vart tekinn við embætti þegar hann fær yfir sig stjórnarslit og boðun til alþingiskosninga og við skulum ekki taka þessa fyrirsögn Morgunblaðsins allt og bókstaflega. Fjölmiðlarnir hafa frá nógu að segja vegna þessa en líklega hefur Sjónvarp Ríkisútvarpsins náð því að toppa uppákomuna með ógnarlöngum þætti sínum um málið í gærkvöldi (14/10/2024).…
-
Rétt er að taka fram að undirritaður þekkir ekki mikið til þess máls, sem verið hefur til umfjöllunar á síðum Morgunblaðsins að undanförnu og varðar, eftir því sem best verður skilið, hvort fyrrverandi borgarstjóri eigi rétt á að fá greitt fyrir þá orlofsdaga, sem hann tók ekki út á ferli sínum sem borgarstjóri. Undirritaður telur…
-
Þau tíðindi voru að gerast í íslenskri pólitík, að formaður Sjálfstæðisflokksins gafst upp og ákvað að komið væri nóg og að því væri rétt að boða til kosninga. Langlundargeðið gangvart Vinstri grænum er þrotið hjá Sjálfstæðisflokknum en hvort svo er hjá Framsóknarflokknum er aðeins óljósara. Við sjáum að köttur, sem bundinn er með hálsól, reynir…
