Slæmt ástand í úkraínska hernum

CNN.COM segir frá því að hugur margra hermanna  í úkraínska hernum sé ekki góður og að viljinn til að fórna sér fyrir þjóð sína, fari verulega þverrandi. Það er sem margir ungir menn sjái takmarkaðan tilgang í því að fórna lífi sínu og heilsu í verkefni sem þeir skilja ekki hvert er. Við getum séð … Halda áfram að lesa Slæmt ástand í úkraínska hernum