september 2024
-
Haldinn var ,,skyndifundur“ um brú yfir Ölfusá, eftir að lítið hafði heyrst annað en að til stæði að taka brúna í notkun fyrir næstu áramót. Trúlega hefur þar verið um mismæli eða misskilning að ræða, því mannvirki af þessari gerð, verður ekki riggað upp á nokkrum vikum og ekki má gleyma því að fram kom,…
-
Maður bregður sér frá í nokkra daga í ferð með Bændaferðum og að því loknu, kíkir á fréttir miðlanna og kemst þá að því, að ýmislegt er og hefur verið að gerast. Þar er fyrst til að taka, að Zelensky brá sér í fataskápinn, fann þar jakkaföt sem hann fór í til að hitta vin…
-
Til umræðu hefur verið að senda langdrægar eldflaugar til Úkraínu sem dregið gætu langt inn í Rússland og sitt sýnist hverjum um hvort það sé viturlegt. Sem betur fer hefur verið horfið frá hugmyndum um að senda flaugar af þessu tagi til landsins a.m.k. í bili og ætli ekki megi segja að heimsbyggðin andi léttar…
-
CNN.COM segir frá því að hugur margra hermanna í úkraínska hernum sé ekki góður og að viljinn til að fórna sér fyrir þjóð sína, fari verulega þverrandi. Það er sem margir ungir menn sjái takmarkaðan tilgang í því að fórna lífi sínu og heilsu í verkefni sem þeir skilja ekki hvert er. Við getum séð…
-
Fætt er fjárlagafrumvarp og kominn er nýr fjármálaráðherra og í Heimildinni er lítillega sagt frá því. 100 milljarða halli á tveimur árum er víst eitthvað til að stæra sig af, í ríkisstjórn tíðra ráðherraskipta og stýrivextir á tíunda prósent líka, ef menn vilja sækjast eftir frægð. Hvort því fylgir sá frami sem vonast er eftir…
-
RUV.IS segir frá því að Ísland sé í stríði og sé gengið í eina sæng með Úkraínu í styrjöldinni við Rússland. Í styrjöldina er sagt að hafi verið varið 2,6 milljörðum til kaupa á hergögnum og að þar með sé ekki allt upp talið því það sé ekki nema 21,6% af því sem íslenska ríkið…
-
Það var dimmt yfir fundinum sem sagt er fá á ruv.is, þar sem frá því er sagt að Sjálfstæðisflokkurinn hafi gert það sama og íþróttafélöginn gera í mótbyr. Ólíkt léttara er að sjá yfir unga fólkinu sem stendur undir merkjum Samfylkingarinnar. Rautt til vinstri og dimmblátt til hægri er það sem við sjáum og það…
