Vegagerð og fjármögnun

Gunnar teiknar fyrir Heimildina og hér fangar hann kátínuna sem grípur um sig hjá stjórnarþingmönnunum þegar þeim er hleypt út að loknu þinghaldi.

Það var farð yfir kynlega fjármögnun á þessum vettvangi (26/6/2024). Tilefnið var að boðið var út ,,kynlegt“ skuldabréf upp á 7500 milljónir og taldist það nokkur nýung.

___________________________________________________________________________________________

_____________________________________________________________________________________________

Á Vísi (visir.is) er sagt frá því að svo sé komið að útboð framkvæmda hjá Vegagerðinni séu komin í ,,salt“ og ástæðan mun vera að það ,,gleymdist“ að fjármagna framkvæmdirnar yfir Hornafjarðarfljót og þangað sogast þeir fjármunir sem næst er að skrapa saman.

Klippa úr visir.is:

Þessi staða er ótrúleg, svo vægt sé til orða tekið en samt ekki óvænt miðað við margt sem dregið er fram þessa dagana.

Því það er meira blóð í kúnni:

Þau eru sem sé æði mörg verkefnin sem bíða vegna ,,gleymskunnar“:

Og skýringarnar finnast:

Fleira gleymdist:

En eins og sjá má þá leynist ljós í myrkrinu, því verið er að semja við verktaka um byggingu brúar yfir Ölfusá og við skulum vona að eitthvað leynist í horni kassans.

Sjálfstæðisflokkurinn er kominn niður í 15% fylgi samkvæmt könnun og ætli ein af skýringunum á fylgishruninu sé ekki fundin?

Færðu inn athugasemd