júní 2024
-
Gunnar teiknar fyrir Heimildina og hér fangar hann kátínuna sem grípur um sig hjá stjórnarþingmönnunum þegar þeim er hleypt út að loknu þinghaldi. Það var farð yfir kynlega fjármögnun á þessum vettvangi (26/6/2024). Tilefnið var að boðið var út ,,kynlegt“ skuldabréf upp á 7500 milljónir og taldist það nokkur nýung. ___________________________________________________________________________________________ _____________________________________________________________________________________________ Á Vísi (visir.is)…
-
Á fréttavef Ríkisútvapsins var farið yfir feril hvalveiðimálsins, hvað varðar leyfisveitingu og aðdraganda hennar. Það er Kristján Loftsson forstjóri Hvals hf. sem glímuna tekur við ráðherra frá Vinstri grænum. Ýmislegt fróðlegt kemur fram og í inngangi að frásögninni er eftirfarandi: ,,Matvælaráðuneytið hafði vissar efasemdir um að útreikningar Hafrannsóknarstofnunar um veiðiþol á langreyðum væru í samræmi…
-
Forsstjóri Samkeppniseftirlitsins skrifar annað bréf sitt til bænda vegna lagabreytinga sem gerðar voru af Alþingi. Í ljósi þess sem hefur verið að gerast í þessum málum er rétt að mati undirritaðs, að bændur kynni sér greinar forstjóra Samkeppniseftirlitins, því hafi Alþingi farið fram úr sér í málinu, getur það skipt bændur og neytendur miklu. Greinin…
-
Fátt er nýtt undir Sólinni var okkur kennt á sínum tíma. Kennt var að kynin væru þrjú, það er karlkyn, kvenkyn og hvorukyn, Nú er svo að sjá sem komið sé fram nýtt kyn og svo kynlegt sem það er, þá er það ,,skuldakyn“. Vitanlega er það hin frjóa og nýjungagjarna ríkisstjórn þjóðarinnar sem finnur…
-
Á vef Heimildarinnar, RÚV, MBL og VÍSIS, er sagt frá því að búið sé að vísa dreng úr landi, sem er með sjúkdóminn Duchenne. (Myndin hér að neðan er fengin af vef Heimildarinnar.) Hann brosir til okkar pilturinn og rætt er við Guðjón Reykdal Óskarsson doktor í líf- og læknavísindum, sem er með þennan sjúkdóm,…
-
Hann stendur ekki á kassanum, heldur kemur upp úr honum! Nakinn að ofan og æstur að sjá og við treystum því að Ívar fari rétt með, enda við öllu að búast úr því þinghorni sem vitnað er til. Vinur vor til vinstri horfir furðu lostinn á og þó hann sé ýmsu vanur úr heimi dýranna,…
-
Það er búið að vera hart í ári hjá minkabændum að undanförnu en nú er sem staðan sé að batna og vonandi er það rétt. Um er að ræða búgrein, sem getur þegar vel árar skilað gjaldeyristekjum í þjóðarbúið. Hús og búnaður er til staðar en lægðin sem hefur verið að undanförnu, er búin að…
-
Svo er að sjá sem nýr útflutningsatvinnuvegur sé tekinn til starfa en þó er það ekki svo að um innlenda framleiðslu sé að ræða, heldur er það sem út er flutt afrakstur af afburðagóðri stjórnsýslu síðustu ára! Fyrirsögnin hér að ofan er fengin úr Morgunblaðinu, þar sem sagt var frá hinum nýja ,,atvinnuvegi“ þjóðarinnar. Atvinnuvegi…
-
Það var tekist á, á Alþingi fyrir nokkrum dögum og það voru stöllur tvær sem það gerðu, önnur úr Viðreisn og hin frá Sjálfstæðisflokknum. Eins og við vitum þá er Viðreisn rótarskot út frá Sjálfstæðisflokknum og nýtur sín vel sem slíkt og hefur hina og þessa skoðun á hlutunum eftir því sem hentar og æsir…
-
Þessi mynd er búin að vera til í fórum ritara síðan í um mánuð og það verður að játast að ekki er lengur munað úr hvaða miðli hún er, en myndin segir mikla sögu. Konan sem gengur fram hjá borðinu, sem karlarnir sitja við, er formaður í flokki sem farið hefur með himinskautum í fylgi…
