maí 2024
-
Viljum við að Landsvirkjun verði í eigu þjóðarinnar, eða að hún verði ,,seld“ einkaaðilum til að græða á? Munum að Landsvirkjun hefur greitt arðgreiðslur í ríkissjóð, sem nemur tugum milljarða og það stundum árlega og munum líka að það er ekki lítils virði að fyrirtæki af þessu tagi sé í þjóðareign. Árni Árnason vélstjóri, skrifar…
-
Hugsuðurinn Ríkið á banka og ríkið á sjóð og vegna þess að í þessum gersemum gæti leynst smá aur þarf að selja þær. Í Heimildinni er sagt frá þeim hugleiðingum og svo er að skilja sem aura vanti. Þannig er að Íbúðalánasjóður er með framsóknarbragði, sem veldur því að fáir vilja kaupa og það ekki…
-
Aðsend grein birtist í Bændablaðinu þann 16/5/2024 eftir forstjóra Samkeppnisstofnunar. Greinin er um breytinguna sem gerð var, ,,á búvörulögum sem heimila[r] kjötafurðastöðvum að hafa með sér samráð sem ólögmætt er í öðrum atvinnugreinum“. Ritari þessa pistils man vart eftir að hafa séð annan eins áfellisdóm eftirlitsstofnunar yfir vinnubrögðum Alþingis og vaktstöðu þeirra sem hagsmuna eiga…
-
Fyrst er dálítið dýralíf. Síðan kemur alvaran. Við erum svo heppin að eiga marga sem vilja stuðla að góðum málum, vinna þjóðinni í hag og við sjáum þess dæmi hér að ofan. Farið hefur verið illa með landið okkar í margar aldir en við erum svo heppin að eiga hugsjónafólk sem vill bæta fyrir það. …
-
Dýralíf og mannlíf Við svipumst um og sjáum að það hefur ýmislegt verið að gerast og það er því full ástæða til að líta í kringum sig. Svo dæmi sé tekið, þá setti hinn hinn nýi forsætisráðherra okkar undir sig betri fótinn og skrapp til Afríku. Honum hlotnaðist sú náð, að fá að ganga á…
-
Áður en Katrínu datt í hug að breyta um starfsvettvang, yfirgefa ríkisstjórnina og leiða Sjálfstæðisflokkinn til forystu, hafði verið ákveðið að gefa út bók. Bók sem yrði kostuð af íslensu þjóðinni. Búið var að prenta gripinn sem til stóð að dreifa vítt um landið, eða eins og segir í grein í Heimildinni: ,,Bókin yrði gefin…
-
Það var skemmtileg sjón, að sjá tvenn pör af þessum fuglum gera þetta í morgun, þegar staðið var við eldhúsgluggann og horft út í garðinn. Það fór svo sannarlega vel á með þeim og þó ekki sé gott að ætla á um, hvað þau voru að hugsa, þá leyfi ég mér að halda því fram,…
-
Við byrjum á notalegu nótunum og skoðum myndir, sem birtust á ,,vefnum“ á dögunum. Til vinstri er karrinn, sem skartar sínu fegursta, á meðan kella hans lætur lítið á sér bera og fellur inn í umhverfið. Förum síðan yfir lista frambjóðanda til forseta, sem setur áherslur sínar fram í sjö punktum, er stuttorð og skrumlaus…
-
Í Bændablaðinu birtist fyrir nokkur grein eftir Pál Gunnar Pálsson forstjóra Samkeppniseftirlitsins, undir yfirskriftinni sem hér má sjá. Tilefnið var að: ,,Rétt fyrir páska voru samþykktar á Alþingi breytingar á búvörulögum sem heimila kjötafurðastöðvum að hafa með sér samráð sem ólögmætt er í öðrum atvinnugreinum”, eins og segir í greininni. Um var að ræða umdeild…
-
Gjörólíkar en samt líkar. Myndin til vinstri er teikning eftir ,,Gunnar” og fengin frá Heimildinni í heimildarleysi en hin er ljósmynd sem gera má ráð fyrir að sé uppstillt og t.d. er sandhrúgan tæplega eftir barnið, sem á myndinni er. Það ríkir ró yfir barninu og ,,besta vini” þess en það sama verður ekki sagt…
