mars 2024
-
Hagfræði er ein þeirra fræðigreina sem við teljum okkur mörg skilja og kunna, en þó einkum þegar okkur hentar! Í gær (þann 6/3/2024) var rætt við Stiglitz sem við könnumst við af nafninu og úr fréttum, en hann hefur hlotið Nóbelsverðlaun fyrir framlag sitt til hagfræðinnar. Við sem erum svo heppnir að eiga konur, þekkjum…
-
Þegar á hólmana er komið flækjast málin fyrir nútímafólki stjórnsýslunnar okkar kæru. Því er það að búast má við að kærumálin muni ganga á víxl og að alls ekki sé séð fyrir endann á því makalausa hólmgöngumáli! Ríkið verður gert afturreka eins og sjá má og upp rifjast að ríkið erum við, svo málið er…
-
Myndin af branduglunni og textinn eru að þessu sinni fengin úr Morgunblaðinu… … það sama má segja um teikninguna sem er til hægri og eflaust finnst mörgum það vera rétt uppröðun. Sú til vinstri er eftir Halldór en hin eftir Ívar og líklega passar að hafa röðunina eins og hún er! Þau undur og stórmerki…
-
The Wall Street Journal rifjar upp tillögur Rússa að friði í Úkraínu sem lagðar voru fram af hálfu ríkisstjórnar Rússlands árið 2022. Tillögunum var hafnað og kosið að fara þess í stað í stríð, sem enn stendur eins og flestum er kunnugt. Í tillögunum – sem aldrei voru ræddar – kom ýmislegt áhugavert fram fram,…
-
Krabbar halda sig á oftast á botni sjávar og vatna en sá sem sést á þessari mynd, heldur sig þar sem hann er kominn og fer ekki neitt, en blessuð börnin eru að fræðast. Fuglinn er að hugsa um að skoða heiminn þegar hann má, en hvenær það verður vitum við ekki! Það er hluti…
-
Það var sagt frá því í fréttum fyrir nokkrum dögum að fuglar gætu orðir ölvaðir af berjaáti, en við höldum að sá sem sést hér á myndinni sleppi við það! En eins og við sjáum hér að ofan, þurfa fuglar ekki að setjast á ölstofur til að komast í ölvunarástand á þessum öl/bjór- degi, en…
