mars 2024
-
Umræðan sem tekin var um söluna á TM, gleymist seint þeim sem horfðu og hlustuðu á Kastljós Sjónvarpsins þann 19/4 sl. Þær sem tókust á, voru Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar og fjármálaráðherra ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur og skemmst er frá því að segja að fjármálaráðherrann hafði ekki erindi sem erfiði í þeim orðaskiptum. Við vitum, eftir…
-
Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins bendir á í aðsendri grein í Morgunblaðinu að þörf á að endurskoða hugmyndir um byggð á höfuðborgarsvæðinu og að betra geti verið að byggja frekar upp á Geldinganesi, þar sem um sé að ræða tveggja ferkílómetra byggingarland. Hvað sem er og verður, þá má vera ljóst að það þarf að skoða málið með…
-
Tveir vinir sem báðir voru í fríi, fóru til Reykjavíkur til að líta við í Sjómannaskólanum á Skrúfudegi, degi sem haldinn er árlega til kynningar á skólastarfinu. Á ýmsu gengur og framtíð skólans er í óvissu vegna löngunar ráðamanna þjóðarinnar til að úthýsa menntun skipsstjórnarmanna, vélstjóra og vélfræðinga úr skólahúsnæðinu. Húsnæði sem fátæk þjóð byggði…
-
Bóndi nokkur í Norðurárdal stendur frammi fyrir sérkennilegu máli og sé málið skoðað, þ.e. fréttin lesin, kemur skýringin í ljós. Bóndinn á tún og túnið heitir nafni sem endar á hólmi og þar með finna hinir opinberu það út, að um sé að ræða eyju og hana skuli gera upptæka og af þessu ráðum við…
-
Við eigum víst báðir heima hérna en átt þú ekki að vera í rimlahúsinu væni minn?
-
Þegar enn eitt eldgosið er að fjara út á Reykjanesi, fer af stað annað og það er kona nokkur í ríkisstjórninni sem því veldur, og við getum lesið um það í miðlum dagsins. Á Rúv sjáum við, að mikið er í húfi að mati Sjálfstæðismanna og hinn ábyrgðarfulli fjármálaráðherra þjóðarinnar stígur fram í þekktu gerfi.…
-
Á þessum gosdegi eru myndirnar þrjár og líklega skýra þær sig sjálfar Rétt er að geta þess, að systkinin lengst til vinstri voru góðir vinir ritara og eru þau á myndinni, að byggja upp saltforða líkama sinna eftir erfiðan dag. Allir eru vinir í dýraheimi svo sem sjá má og er það meira en segja…
-
Enn einu sinni er hafið eldgos á Reykjanesi svo sem sjá má á ýmsum miðlum. Á visir.is sést upphaf gossins og einnig má sjá það á myndbandi sem er í frétt Heimildarinnar sem segir ágætlega frá atburðinum. Rúv er dálítið á öðrum slóðum og þar á bæ hafa menn t.d. rekist á ,,vinnumenn“ sem ,,hafa…
-
Skrúfudagurinn er á morgun, laugardaginn 16/3/2024. Dagurinn hefur verið haldinn árlega og er kynning á skólanum og því sem hann hefur upp á að bjóða. Okkur sem til þekkjum þykir sem skuggi hvíli yfir, því ráðamenn þjóðarinnar virðast hafa komist að þvi, að Vélskólinn og Stýrimannaskólinn líka, séu best geymdir, einhverstaðar annarsstaðar, en í húsinu…
-
Nýr landnemi? Trúlega er of fljótt að segja sem svo, að um nýjan landnema sé að ræða en hann hefur þó sést á Stöðvarfirði og við sjáum hvað setur.
