Dýralíf 15/3/2024

Nýr landnemi?

Trúlega er of fljótt að segja sem svo, að um nýjan landnema sé að ræða en hann hefur þó sést á Stöðvarfirði og við sjáum hvað setur.

Færðu inn athugasemd