Dýralíf … fuglaflensa

Á vef BBC.COM er fjallað um útbreiðslu þessa ógnvænlega sjúkdóms sem herjað hefur á fugla vítt og breitt um heiminn.

Svo er að sjá sem hann hafi verið að þokast í átt Suðurskautslandsins og full ástæða er til að óttast um mörgæsastofninn sem þar er, ef flensan nær þangað.

Hún er kominn til Suður Georgíu…

…og hefur greinst á Falklandseyjum

Greinina má nálgast á vef BBC í gegnum tengilinn sem er hér efsta undir fyrstu myndinni. Myndirnar eru úr geininni.

Færðu inn athugasemd