Dýralíf 11/3/2024

Í Morgunblaðinu er sagt frá því að ,,fyrstu“ farfuglarnir séu komnir til landsins og við sjáum hverjir þeir eru.

Sumar þeirra þraukuðu af yfir veturinn og fóru ekki neitt, en nú eru félagar þeirra að koma.

Þessi mynd er fengin af visir.is og á henni sjáum við, ef rýnt er í textann undir myndinni, að það er ýmislegt sem menn telja sig þurfa að velta vöngum yfir!

Vonandi hefur þeim tekist að ná stjórn á hugsunum sínum það vel, að við þurfum ekki að hafa áhyggjur af síðustu setningunni í myndartextanum.

Reyndar ótrúlegt að þetta skuli hafa komið til umræðu.

Færðu inn athugasemd