mars 2024

  • ,,Félag um vestræna samvinnu“ er komið á framfæri íslenska ríkisins, enda vandséð hvernig slíkt nauðsynjafélag getur verið til, þrifist og starfað, án stuðnings almennings. Félagið ku hafa á stefnu sinni, að efla, styðja og styrkja samstöðu með ,,vestrænum“ þjóðum, hvar sem þær eru og hverjar sem þær eru og þó. Ísland er vestar en mörg…

  • Eins og við sáum fyrir skömmu þá var kosin ný stjórn Bændasamtakanna og í henni sitja fulltrúar sauðfjárbænda, kúabænda, garðyrkjubænda og svínabænda. Þriðji varamaður er kjúklingabóndi. Hvenær sá fulltrúi er kallaður til vitum við ekki, en ljóst er að þriðji varamaður í stjórn er frá stærstu kjötframleiðslugreininni. Á myndinni hér að ofan sjáum við skiptinguna…

  • Hér að neðan er grein eftir Ernu Bjarnadóttur sem bloggari telur sér ekki annað fært en að birta orðrétt. Erna stingur á kílum sem víða má finna í nútíma umræðu og þar á meðal á Íslandi. (Fyrirsögn og greininni sjálfri er í eingu breytt) Grein eftir Ernu Bjarnadóttur hagfræðing: „Stórborgarelítan hefur hunsað bændur of lengi“…

  • Í Silfrinu 25/3/2024 í Sjónvarpinu var viðtal við Ólaf Ragnar Grímsson í tilefni af forsetakosningum sem til stendur að halda á árinu. Hvernig kosningarnar fara er ekki gott að segja á þessari stundu en fyrir liggur að sem stendur, er meira framboð á frambjóðendum en eftirspurn er eftir. Til stendur að kjósa einn forseta en…

  • Hér er samkomulagið ágætt þó sitt hvorrar tegundar séu. Getum við lært eitthvað af því?

  • Það eru margir að vinna góð verk, sem eru hagkvæm fyrir bæði land og þjóð og í Hveragerði, er svo dæmi sé tekið, fyrirtæki sem hefur unnið að því að þróa aðferðir til að geta endurunnið plast sem notað er til að pakka inn heyi og gera plastið nothæft að nýju. Rúlluplast er flutt inn…

  • Nokkur grös verða á vegi okkar þennan daginn svo sem sjá má. Við sjáum að til stendur að bregðast við tölvuárásum sem fóru af stað eftir ,,leiðtogafundinn“ merkilega sem haldinn var á vordögum. Rætt er við einn af þeim sem er í viðbragðsteyminu og eftir honum haft: ,,„Þegar leiðtoga­fund­ur­inn var hald­inn þá voru það IP-töl­ur…

  • Svo er að sjá sem frumvarp um sameiningar afurðastöðva í landbúnaði hafi farið í gegnum Alþingi vegna þess að sumir þingmenn voru ekki nógu vel á verðið fyrir því sem var að gerast.  Þingmaður Samfylkingarinnar gengst við því að honum hafi orðið á, hann hafi ekki verið nógu vel á verði og orðið á þau mistök að…

  • Það er sem bylting hafi orðið hjá Bændasamtökum Íslands, en hvort hægt sé að tala um hallarbyltingu í því sambandi er ekki víst, að minnsta kosti er ekki svo í bókstaflegum skilningi þess orðs. Bændahöllin er ekki lengur til sem slík, hefur verið tekin undir skólahúsnæði og því er ekki hægt að gera byltingu af…

  • Það er ekki svo að Búnaðarfélag Íslands fari með málefni mennigarinnar í landinu, né utanríkis og iðnaðar o.s.frv. Fréttir úr Morgunblaðinu: Nei það er ekki svo, því eins og við sjáum við lestur fréttarinnar, þá er um að ræða fiskveiðar í á, sem stendur til að virkja og búið er að virkja, en vatnsföll eru…