febrúar 2024

  • Bændum í Evrópu er nóg boðið og mótmæla kröftuglega t.d. í Berlín og París, finnst sem komið sé nóg og láta vita vel af sér. Rætt var um málið, í fréttum Ríkisútvarpsins, við fréttamann sem staddur var í Evrópu og hann spurður út í mótmæli evrópskra bænda. Hann gerði ekki mjög mikið úr þeim, en…

  • Reykjavík er orðin með fegurstu borgum, þökk sé þeim sem haldið hafa um taumana síðustu árin. Það sem undirritaður man einna fyrst eftir sem valdið hefur straumhvörfum, eru mannvirki s.s. Perlan og aðsetur borgarstjórnar í norðurenda Tjarnarinnar. Síðan gerðist það að til valda komust þau sem sáu vítt yfir sviðið og gerðu meira af mörgu.…

  • Lífið fer misjafnlega með fólk og eins og við vitum endast menn misvel og munum það að konur eru líka menn. Maðurinn sem er á myndunum hér að ofan, hefur margt fengið eð reyna á lífsleiðinni og eins og við vitum flest, eða a.m.k. mörg, þá er hann forseti vorldugasta ríkis veraldar og engin hætta…

  • Það gengur ekki vandræðalaust að nýta möguleika til orkuöflunar og þó orku sé sárlega farið að vanta, þá situr allt við það sama. Það þarf ,,umhverfismat“, ,,umsagnir“ og allt hvað heitir og niðurstaðan er, að ekkert gengur að koma af stað virkjanaframkvæmdum og skiptir þá engu hvort þær eru stórar eða smáar. Hvorki gengur né…

  • Það er ekkert sem gerst hefur áður, sem er eins og það sem gerst hefur í Grindavík og það sem næst því kemst er gosið í Heimaey. Það er sameiginlegt með þessum hamförum að íbúarnir þurftu að flýja heimili sín í ofboði og lifa síðan í óvissu um framhaldið. Í Vestmannaeyjum fóru hús og fleira…

  • Að þessu sinni er það bæði dýralíf og mannlíf, því það er gott að halla sér upp að góðum vini.

  • Góðan daginn, þetta er bara ég!

  • Það bárust tíðindi af baráttunni við riðuveiki í sauðfé, þegar sagt var frá því að fundist hefðu kindur í Dölunum sem væru með verndandi erfðaeiginleika gegn riðu. Sé það rétt, sem allt bendir til, þá er búið að finna þessa eiginleika, annarsvegar á Austfjörðum og hinsvegar í Dalasveit og mun það auka til muna möguleika…

  • Ég veit það vel að ykkur þykir ég ekki vera falleg, en er skelin mín samt ekki dálítið flott?

  • Menn sem hafa leitað að að flaki flugvélar Ameliu Earhart’s telja að mögulegt sé að þeir hafi fundið flak vélarinnar og að það sé á tæplega 5 km dýpi í Kyrrahafi. Flugvél Ameliu hvarf fyrir 87 árum þegar hún var í hnattflugi og ekkert hefur síðan til hennar spurst, þar til núna, þ.e.a.s. ef rétt…