febrúar 2024
-
Í Heimildina skrifar maður aðsenda grein vegna hugmynda sem komið hafa fram um að koma mætti upp aðstöðu fyrir ,,gamalt fólk“ í Gunnarshólma. Niðurstaða greinarhöfundar er, að staðurinn sé ekki heppilegur og er svo að skilja að ástæðan sé sú, að Gunnarshólmi sé í ,,jaðarbyggð“ og þar megi ekki koma fyrir ,,eldra“ fólki. Samkvæmt þessu…
-
Á visir.is er sagt frá því þegar fjölskylda sameinaðist eftir að þrjár íslenskar konur tóku sig til og fóru til Kaíró, fundu síðan með þarlendri aðstoð konu og börn og komu með þau til landsins þar sem eldgosahrinan er í gangi. Fólkinu sem fjölskylduna myndar þótti að vonum gott að hittast eftir langan aðskilnað og…
-
Enginn virðist vita hve mörg við erum og tölur eru rúnnaðar af, þannig að þær eru ekki traustvekjandi. Frá þessu skrýtna máli er sagt á mbl.is og venjulegur Mörlandi klórar sér í höfði! Við eru ekki 400.000 eins og haldið hafði verið fram heldur 14.000 færri. Það er sem íbúar eins sveitarfélags hafi flutt úr…
-
Það virðist hafa sloppið í gegnum nálaraugu virkjana- og orkuöflunarandstæðinga að unnið er að því að stækka Sultartangavirkjun. Hvernig það má vera að svona framkvæmd hafi sloppið framhjá fortíðarþráhyggjunni er ekki gott að segja en það er að gerast, þó ótrúlegt sé. Búið er að skipta út rafölum virkjunarinnar og aflið eykst um 8 MW…
-
Of margir stjórnmálamenn ríkra landa og baráttufólk í loftslagsmálum gleymir því að stór hluti heimsins er enn fastur í kviksyndi fátæktar og hungurs. Samt eru rík lönd í auknum mæli að skipta út þróunaraðstoð sinni fyrir útgjöld til loftslagsmála. Alþjóðabankinn, sem hefur það að meginmarkmiði að leiða fólk undan oki fátæktar, hefur nú tilkynnt að…
