febrúar 2024
-
Orkumálin eru í öngstræti eins og við gátum fyrir löngu séð að mundi verða og því eru málin sett í nefnd og geymd þar, í þeirri von, að þetta muni allt lagast með tímanum. Tíminn læknar öll sár er sagt og stjórnmálamennirnir okkar virðast lifa í þeirri trú, að það sama gildi um orkumálin og…
-
Tucker Carlson fór til Moskvu og fékk viðtal við Putin sem hægt er að nálgast á slóðinni sem hér fylgir með en myndin er af þeim félögum í viðtalinu. Carlson rekur sjálfstæðan fjölmiðil á alnetinu og fer ekki alltaf troðnar slóðir og nær væri líklega að segja, að hann troði frekar slóðir fyrir aðra, sem…
-
Þeir hitta oftast naglann á höfuðið teiknarar fjölmiðlanna og hér að ofan sjáum við dæmi um það. Engum dylst að ríkisstjórnin hangir saman á bláþræði og það er ,,límið“ eitt sem fær hana til að tolla saman; límið er tveggja þátta og því sleppur þetta allt til, en það má engu muna. Hvort þau sem…
-
Þegar Vigdís Häsler framkvæmdastjóri Bændasamtakanna skrifar hugleiðingu, þá leggst maður í lestur og íhugun, hugsar til baka og gleðst yfir því sem orðið er. Vigdís segir í pistli sínum sögu af mönnum sem sátu á bar. Annar var orðinn frekar langt genginn í drykkjunni, en líkt og stundum er undir slíkum kringumstæðum, þá kunni hann…
-
Í Morgunblaðinu var sagt frá því, að fólk hefði lýst sig jákvætt í afstöðu til þess hvort byggja mætti smávirkjun í Þingeyjarsveit og þar segir: ,,Í nýrri skoðanakönnun Maskínu fyrir Litluvelli ehf. um þekkingu og afstöðu til rennslisvirkjunarinnar Einbúavirkjunar í Skjálfandafljóti í Þingeyjarsveit, telur 61% svarenda að auglýsa skuli virkjunina og 62% telja að hún…
