Þessi sat á runnanum fyrir utan gluggann hjá okkur um daginn.
Ég var farinn að halda að eitthvað væri að honum, en þá kom í ljós að hann hafði bara verið að horfa á sjónvarpsfréttirnar. Að þeim loknum flaug hann á brott!

Færðu inn athugasemd