janúar 2024

  • Í frétt í Morgunblaðinu er sagt frá hugmyndum ríkisstjórnarinnar um hvernig hægt verði að koma íbúum Grindavíkur til hjálpar. Fyrirsögn blaðsins: Tillögurnar eru af ýmsum toga og vonandi er, að þær fái farsæla afgreiðslu á alþingi, þannig að sjái fyrir endann á þeirri klemmu sem íbúar Grindavíkur og fyrirtæki á staðnum hafa verið í. Haft…

  • Multiple casualties as Ukraine shells Donetsk https://www.rt.com/russia/591021-ukraine-shelling-donetsk-market/

  • Í Morgunblaðinu þann 20.1.2024 birtist grein eftir Kristínu Magnúsdóttur lögfræðing þar sem hún veltir upp þeirri spurningu, hvort eignarrétturinn sé til óþurftar í landbúnaði? Það er von að spurt sé, því eins og fram kemur í grein hennar, þá hefur verið í seinni tíma löggjöf beitt ýmsum ráðum, til að gera ólöglega beit (sauðfjár) löglega,…

  • Þórður Snær Júlíusson Að tapa samfélagien vera settur á bið Grind­vík­ing­ar standa frammi fyr­ir nokkr­um teg­und­um mar­traða. Grund­völl­ur sam­fé­lags­gerð­ar þeirra hef­ur tap­ast, marg­ir hafa mikl­ar fjár­hags­á­hyggj­ur og fram­tíð­in er í gríð­ar­legri óvissu. Sú staða sem er uppi í dag á ekki að vera óvænt. Öll við­vör­un­ar­ljós fóru að blikka fyr­ir mörg­um ár­um. Stjórn­völd hafa hins…

  • Nánast frá upphafi átakanna hefur CNN.COM flutt ítarlegar fréttir af ástandinu í Palestínu. Aðdragandann þarf vart að fjölyrða um, en eins og flestir munu vita, var það árás sem Hamaz gerði á tónleikagesti sem hratt Netanyahu og félögum hans fram af brúninni. Og nú eru þeir á flugi til heljar og lendingin getur orðið hrikaleg.…

  • Það þarf víst ekki að segja það nokkrum að orkumálin eru í hnút vegna þess að ýmist fást ekki leyfi til að virkja, en einnig er tregða á að fá heimildir til að styrkja dreifikerfin. Landsvirkjun gefst samt ekki upp og nú stendur til að reisa vindmyllur í þeirri von að þær bjargi einhverju. Ekki…

  • Það er ,,blámi“ yfir frásögn Morgunblaðsins af borgarstjóraskiptunum í Reykjavík, einu ,,borginni“ sem við eigum. Veislur eru taldar, sumir eru ekki boðnir, a.m.k. ekki í þær allar, því er málið dálítið ,,súrt“ – fyrir suma. Okkur grunar hverjir það geti verið sem ekki fá og finnum til með veisluþyrstum að missa af gleðskapnum. Hvort sá…

  • Sumir gefst aldrei upp og svo er um þá sem hyggja á vetnisframleiðslu við hlið Reykjanesvirkjunar og kvikuhlaup og jarðhræringar breyta þar engu. Sama er um Landsvirkjun sem gefst ekki upp á að leita leiða til að uppfylla orkuþörf þjóðarinnar, þrátt fyrir að stemningin sé sú, að hún, eða að minnsta kosti fjalltraustir og sjálfskipaðir…

  • Hér verður engu bætt við texta blaðsins, aðeins notast við það sem það birti í kjölfar þess sem gerðist og það sem í blaðið var skrifað um atburðina. Við endum þetta á hinum óborganlega Ferdinand, sem aldrei bregst og sem kann ráð við hverjum vanda og þökkum Morgunblaðinu fyrir þessa einstaklega góðu fréttamennsku og ljósmyndatöku.