Fuglar drepast og skýringa er leitað.

Í Morgunblaðinu er sagt frá því að auðnutittlingar drepist í þúsundavís, án nokkurrar skýringa enn sem komið er.

Ekki er að svo stöddu talið að um sé að ræða fuglaflensu en giskað er á, að verið geti um að ræða smit af öðrum orsökum, eins og t.d. vegna þess að fóður sé gefið of oft á sömu staðina og fólk er hvatt til að breyta því..

Í niðurlagi fréttarinnar er sagt, að svona nokkuð hafi komið upp áður en ekki verið kannað sérstaklega á þeim tíma.

Færðu inn athugasemd