Dýralíf og mannlíf

Það getur verið gott að virða fyrir sér dýrin á tímum eins og þeim sem við lifum í mannheimum þessa dagana. Þar getur ríkt kærleikur og notalegheit þvert á tegundir svo sem sjá má á myndinni hér að ofan og þeirri fyrir neðan. Það er að mati þess sem þetta ritar, gott að virða fyrir … Halda áfram að lesa Dýralíf og mannlíf