Enn um orkubúskapinn

Enn er það orkubúskapurinn sem er ofarlega í huga og nú er það orkubússtjóri Orkubús Vestfjarða sem sendir grein í Morgunblaðið og segir frá því að orkuskorturinn kosti um hálfan milljarð og bætir því við að olíunotkun muni aukast um 3,4 milljónir lítra! Elías Jónatansson segir í grein sinni: ,,Eng­um dylst að raf­orku­skort­ur er yf­ir­vof­andi … Halda áfram að lesa Enn um orkubúskapinn