Kjarabarátta vélstjóra á fiskiskipum

Guðmundur Helgi Þórarinsson formaður Félags vélstjóra og málmtæknimanna ritar grein á síðu  félagsins, vm.is.  Hann greinir þar frá því að upp úr viðræðum félagsins við viðsemjendur þess hafi slitnað í byrjun desember, en þær höfðu engu skilað og vélstjórar á fiskiskipunum eru því samningslausir.  Fram kemur í grein Guðmundar að vélstjórar hafi ekki fengið leiðréttingu … Halda áfram að lesa Kjarabarátta vélstjóra á fiskiskipum