janúar 2024
-
,,Að gleyma sínum minnsta bróður“ hefur ekki þótt vera til fyrirmyndar, en nú er svo komið að ríkisstjórn Íslands undir forystu Vinstri grænna, sem svo kalla sig, virðast hafa gleymt sínum minnsta bróður, systur hans líka, móður, föður, ömmu, afa, frænku og frænda… …ef ekki er búið að skjóta þau, sprengja eða grafa lifandi undir…
-
Sigurður Kári Kristjánsson, lögmaður og stjórnarformaður Náttúruhamfaratryggingar Íslands, skrifaði grein um tryggingar sem birtist í Morgunblaðinu þann 29/1/2024. Sigurður útskýrir tilkomu tryggingasjóðsins og regluverkið sem gildir um hann, en sjóðnum var komið á fót eftir eldgosið í Heimaey. Sigurður útskýrir málið vel og greinin er gott innlegg inn í þá umræðu sem er og mun…
-
Við byrjum á léttu nótunum og virðum fyrir okkur fjóra karla sem Ívar teiknari Morgunblaðsins færir okkur. Reyndar má segja að þeir séu þrír ef við teljum þann sem er á stallinum með. Sá horfir í spurn á stjórnendur þjóðarinnar, sem eru með is og þys út af engu, eins og eins og þeim er…
-
Fuglar drepast og skýringa er leitað. Í Morgunblaðinu er sagt frá því að auðnutittlingar drepist í þúsundavís, án nokkurrar skýringa enn sem komið er. Ekki er að svo stöddu talið að um sé að ræða fuglaflensu en giskað er á, að verið geti um að ræða smit af öðrum orsökum, eins og t.d. vegna þess…
-
Það getur verið gott að virða fyrir sér dýrin á tímum eins og þeim sem við lifum í mannheimum þessa dagana. Þar getur ríkt kærleikur og notalegheit þvert á tegundir svo sem sjá má á myndinni hér að ofan og þeirri fyrir neðan. Það er að mati þess sem þetta ritar, gott að virða fyrir…
