31. Desember 2023.

Runninn er upp síðasti dagur ársins og á morgun tekur við nýtt ár með nýjum áskorunum, vonum og væntingum. Ritari er ekki staddur í landi sínu á þessu tímabili hátíða og tímamóta og það er svo sem ekki í fyrsta skipti sem það gerist. Því verður honum hugsað til þeirra sjómanna, flugmanna og annarra sem … Halda áfram að lesa 31. Desember 2023.