október 2023
-

Það er fátt sem kemst að í huga okkar þessa dagana, annað en hörmungarnar sem eru að gerast fyrir botni Miðjarðarhafs og í stríðsátökunum sem eru milli Rússlands og Úkraínu. ,,Þegar vonin ein er eftir“ var nafn á bók sem ritari las fyrir nokkrum áratugum. Þar var það einstaklingur sem ratað hafði á vondar slóðir…
-

Varsjá, Stalíngrad, Dresden, Hirosima, Nagasaki… Þær eru orðnar margar borgirnar sem tortímt hefur verið, en auk þeirra, mætti telja til heilu löndin s.s. Víetnam, svo aðeins eitt dæmi sé nefnt og nóg er eftir og enn er að bætast við. Varsjá Mannskepnan er skýtið kvikindi sagði einhver og honum rataðist satt á munn. Við göngum…
-

Á miðlinum ZeroHedge sjáum við að það er ýmislegt um að vera hjá fjölskyldunni sem stjórnar gangi heimsmálanna og að það er réttarríkið í Bandaríkjunum sem stendur í stórræðunum. Hvað sem segja má um Bandaríkin og framgöngu þeirra í heimsmálunum, þá verður það ekki af þeim tekið, að fjölmiðlar eru tiltölulega frjálsir og þeir greina…
-
Á miðlinum ZeroHedge sjáum við að það er ýmislegt um að vera hjá fjölskyldunni sem stjórnar gangi heimsmálanna og að það er réttarríkið í Bandaríkjunum sem stendur í stórræðum og línan stefnir niður á botn. Hvað sem segja má um Bandaríkin og framgöngu þeirra í heimsmálunum, þá verður það ekki af þeim tekið að fjölmiðlar…
-

Tölvuárásir gera ólukku og við því er brugðist með æfingum. Árásirnar spruttu fram í netheimum eftir leiðtogafundinn sem haldinn var með pompi, pragt og peningaaustri. Gott er samt til þess að vita, að til skuli vera þeir í samfélginu sem vilja eyða orku sinni í verkefni af þessu tagi. Hvort árangurinn skilar erfiði er samt…
-

Hér að ofan sjáum við tvö skjáskot af fréttum úr Morgunblaðinu. Það sem er vinstra megin segir frá því að hjá Icelandair séu menn farnir að huga að orkuskiptum í fluginu og eins og við vitum, þá er flug afar orkufrekur ferðamáti. Kosturinn við flugið er, að það tekur skamman tíma að skjótast á milli…
-

Á miðlinum Russya Today er farið yfir viðbrögð og það sem kalla má, fóbíu eða fælni. Minnt er á þegar Kanadamaðurinn Anthony Rota mærði og heiðraði, úkraínskan mann sem barist hafði með nazistaher Hitlers í innrásinni í Sovétríkin í seinni heimsstyrjöldinni, sem vonandi verður ekki í framtíðinni, kölluð heimsstyrjöldin númer 2. Sá kanadíski var orðinn…
-
Á Wikipedia má finna m.a. eftirfarandi upplýsingar um innrás Bandaríkjanna og ,,hinna viljugu þjóða“ inn í Írak. ,,Íraksstríðið er stríð, sem hófst þann 20. mars 2003 með innrás bandalags viljugra þjóða í Írak með Bandaríkin og Bretland í broddi fylkingar. Innan bandaríska hersins þekkist stríðið undir heitinu Operation Iraqi Freedom (e. „Aðgerð Íraksfrelsi“). Formlega stóð stríðið sjálft yfir frá 20. mars 2003 til 1. maí 2003 en þá voru allar stærri hernaðaraðgerðir sagðar yfirstaðnar.[23] Við tók tímabil…
-
Kristín Magnúsdóttir lögfræðingur og félagi í Bændasamtökunum skrifaði grein í Morgunblaðið (þann 19/10/2023), þar sem hún gagnrýnir afstöðu samtakanna til sauðfjárbeitar. Kristín hefur um langan tíma beitt sér fyrir því að landeigendur sem ekki eru eigendur sauðkinda geti verið lausir við ágang sauðfjár, þ.e. að þeir sem búa með sauðfé beri ábyrgð á sínu fé…
-
Á vef Al Jazeera er viðtal við bandarískan ríkisborgara sem lokaður er inni á Gaza og þar kemur fram að um 200 bandarískir ríkisborgarar séu þar í gíslingu hers Ísraela. Fólkið lokaðist þar inni líkt og íbúarnir á svæðinu, en gera má ráð fyrir að Palestínuarabarnir séu vanari innilokuninni. Ástandið er hörmulegt á svæðinu og…
